Marijuana Anonymous

Marijuana Anonymous, ónafngreindir kannabisfíklar, eru félagsskapur karla og kvenna sem deila með sér reynslu, styrk og vonum svo að við megum leysa sameiginlegt vandamál okkar og hjálpa öðrum fíklum að frelsast frá kannabisfíkn Eina skilyrðið fyrir inngöngu er löngun til að hætta að nota kannabis. Inntöku- eða félagsgjöld eru engin en með innbyrðis samskotum sjáum … Halda áfram að lesa: Marijuana Anonymous